Hoppa yfir valmynd
28. júní 2001 Dómsmálaráðuneytið

AUGLÝSING um niðurlagningu sjóða.

AUGLÝSING

um niðurlagningu sjóða.


Samkvæmt heimild í 2. mgr. 6. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988, hefur dómsmálaráðherra lagt niður eftirtalda sjóði og stofnanir að fenginni umsögn Ríkisendurskoðunar:

Nr. í
sjóða- Dagsetning
skrá Heiti staðfestingar
4 Gjöf Þorláks biskups Skúlasonar 01.07.1663
5 Minning Magnúsar Jónssonar 04.06.1667
11 Kotmýrar, Gjafasjóður Jóns Benediktssonar 25.09.1775
13 Gjöf Davíðs Scheving, sýslumanns 15.02.1792
15 Amtmannsgjöf til Vindhælishrepps 30.09.1797
18 Meyjarland í Skagafirði 23.10.1816
20 Eldgosasjóður Eyjafallahrepps 07.05.1825
22 Neyðarforðastiptun Hrunamannahrepps 27.08.1828
24 Framfaraskiptun sr. Ólafs og Jóhönnu Sívertsen 03.10.1834
26 Verðlaunasjóður Guttorms Þorsteinssonar prófasts 29.12.1837
37 Gjöf Einars Sigurðssonar 08.08.1854

Nr.
í B-deild
Stjórnartíðinda
70 Styrktarsjóður Hjálmars Jónssonar 129/1903
79 Gjafasjóður Hans Ellefsens 111/1908
80 Gjafasjóður Idu Ellefsens 112/1908
87 Sjúkrahússjóður Reykjavíkurbæjar 122/1910
151 Styrktarsjóður Margrétar Bjarnadóttur 113/1917
154 Sjúkrasjóður Blönduósslæknishéraðs 10/1918
249 Styrktarsjóður Sjúkrasamlags Sauðárkróks 15/1926
251 Sjúkraskýlissjóður Flateyrar 51/1926
271 Minningarsjóður Aðalsteins Ólafssonar frá Hvallátrum 81/1927
285 Barnahælissjóður Jórunnar Ísleifsdóttur Melsted 81/1928
308 Framkvæmdasjóður Hellisands 77/1930
310 Ræktunarsjóður jarðarinnar Traðar í Bjarnadal í Önundarfirði 84/1930
311 Styrktarsjóður til menningar handa fátækum, efnilegum unglingum í
Flateyrarhreppi 98/1930
334 Jörðin Viðfjörður í Norðfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu 57/1932
345 Kirkjusjóður Borgarness 111/1932
450 Minningarsjóður Ingunnar Knútsdóttur og Sigríðar Kristjánsdóttur 198/1939
457 Minningarsjóður systkinanna Guðrúnar Þorvaldsdóttur og Alberts
Þorvaldssonar 84/1940
465 Náms- og ellistyrktarsjóður starfsmanna Félagsprentsmiðjunnar hf. 154/1940
488 Skógræktarsjóður Ásbyrgis 142/1941
494 Styrktarsjóður síra Jens Pálssonar prófasts 181/1941
512 Minningarsjóður Sigurjónu Jóakimsdóttur 101/1942
519 Minningarsjóður Ólafs Steingrímssonar og Ingibjargar Runólfsdóttur 175/1942
532 Minningarsjóður Hallbjargar Þorláksdóttur frá Fífuhvammi og
Gríms Jóhannssonar frá Nesjavöllum 96/1943
536 Minningarsjóður Guðnýjar M. Kristjánsdóttur og Gísla G. Ásgeirssonar 140/1943
554 Ekknasjóður Íslands 47/1944
563 Minningarsjóður Ingibjargar Björnsdóttur húsfreyju á Torfalæk 81/1944
567 Minningarsjóður Guðbjargar Jónsdóttur, Sigríðar Guðmundsdóttur
og Jóns Guðmundssonar á Brúsastöðum 90/1944
651 Minningarsjóður Christians Björnæs símverkstjóra 144/1947
653 Signýjarsjóður 179/1947
667 Minningarsjóður Árna M. Mathiesen 32/1948
682 Minningar- og gjafasjóður Hraunskirkju í Sandaprestakalli í Dýrafirði 118/1948
725 Nemendasjóður Gagnfræðaskóla Austurbæjar 70/1950
734 Minningarsjóður Jórunnar Guðmundsdóttur 180/1950
745 Minningarsjóður Jóns Guðmundssonar og Elísabetar Engilbertsdóttur
á Flateyri á Önundarfirði 13/1951
773 Sjóður Snorra Sigfússonar og nemenda hans á Flateyri 1912-30 139/1952
775 Afmælissjóður Ingveldar Kjartansdóttur 155/1952
784 Félagsheimilissjóður starfsmanna Reykjavíkurbæjar 225/1952
798 Minningarsjóður Steinþórs Sigurðssonar 80/1953
821 Minningarsjóður Sveins L. Árnasonar, Álafossi 109/1954
824 Minningarsjóður Bjarneyjar J. Friðriksdóttur og Jóhanns Jónssonar
frá Auðkúlu í Arnarfirði 120/1954
830 Minningarsjóður hjónanna Sveins Gunnarssonar og Margrétar
Árnadóttur frá Mælifellsá í Skagafirði 29/1955
867 Byggingarsjóður Garðakirkju 42/1958
900 Minningarsjóður frú Gunhördu Magnússon 32/1960
912 Elísabetarsjóður 203/1960
956 Minningarsjóður Þorláks Jónssonar, Ingibjargar Bjarnadóttur og
Sigríðar Bjarnadóttur 223/1962
1066 Barnaheimilissjóður Sjómannadagsins í Reykjavík 110/1969
1074 Minningarsjóður sr. Ingólfs Þorvaldssonar fyrrverandi sóknarprests í
Ólafsfirði 230/1969
1110 Barnaheimilissjóður hjúkrunarfélagsins "Hjálpar", Patreksfirði 72/1972
1168 Minningarsjóður Katrínar Pálsdóttur (Katrínarsjóður) 284/1976
1210 Byggingarþjónustan 169/1979
1293 Minningarsjóður Steingríms Jóns Guðjónssonar 203/1985
1408 Minningar- og styrktarsjóður Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Egils
Júlíussonar 617/1991
1416 Sjálfseignarstofnunin Réttarholt 127/1992
Minningarsjóður Kvenfélagsins Líknar 252/1964
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 11. janúar 2001.
F. h. r.
Jón Thors.
Fanney Óskarsdóttir.

    Hafa samband

    Ábending / fyrirspurn
    Ruslvörn
    Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum