Evrópumiðstöðin - þróun í sérkennslu
Til grunnskóla, framhaldsskóla, skólaskrifstofa og ýmissa annarra aðila
Evrópumiðstöðin - þróun í sérkennslu
Eitt meginmarkmið með starfsemi Evrópumiðstöðvarinnar er að stuðla að umbótum í sérkennslu í Evrópu og auka samstarf Evrópulanda á því sviði.
Einnig er hjálagður bæklingurinn Fjárveitingar til sérkennslu, með stuttri samantekt á niðurstöðum rannsóknar Evrópumiðstöðvarinnar í 17 löndum á tengslum fjárveitinga til sérkennslu og skóla án aðgreiningar.
Útgáfa fréttabréfsins Euro News og bæklingnum Fjárveitingar til sérkennslu, á þjóðtungum þátttökulanda er styrkt af Evrópusambandinu.
Þess er vænst að ofangreint efni verði kynnt í stofnun yðar eða samtökum.
Einnig er bent á vefsíðu Evrópumiðstöðvarinnar: http://www.european-agency.org
F.h.r.
(júlí 2001)