Skýrsla um losun gróðurhúslofttegunda
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur kynnt skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Skýrslan fjallar um stöðu losunar í dag og líklega þróun fram til 2030 og er henni ætlað að vera umræðugrundvöllur um þessi mál.
- Skýrsluna sjálfa má nálgast hér að neðan á pdf-sniði og hún er um 3Mb að stærð.
Skýrsla um losun gróðurhúsalofttegunda pdf-skra 3 Mb