Hoppa yfir valmynd
23. júlí 2001 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum

Þann 30. júlí næstkomandi mun Páll Pétursson félagsmálaráðherra opna Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum. Fjölmenningarsetrið, sem staðsett verður að Árnagötu 2 á Ísafirði, er tilraunaverkefni til 3 ára á vegum félagsmálaráðuneytisins. Stofnunin hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi. Elsa Arnardóttir hefur verið ráðinn til að veita Fjölmenningarsetrinu forstöðu.







Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta