Nýjustu úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Ákvörðun um fjölda ljósastaura á heimreiðir að lögbýlum í fastri ábúð, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar.
Almenn sjónarmið um álagningu fasteignagjalda á veitinga- og gististaði.
Boðun aukafundar í hreppsnefnd, fundarstjórn oddvita, þáttaka aðila utan hreppsnefndar í umræðum á fundi.
Sveitarfélagi óheimilt að veita ábyrgðir til húsnæðissamvinnufélags vegna byggingar íbúða fyrir aldraða.
Frávísun, skylda til að bera ágreining undir borgarráð áður en kært er til ráðuneytisins.