Hoppa yfir valmynd
26. september 2001 Forsætisráðuneytið

Málfar í opinberum skjölum

Málþing um málfar í opinberum skjölum


í fundarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 29. september 2001, kl. 13.10-15.40


Íslensk málstöð efnir til "Málþings um málfar í opinberum skjölum" í fundarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 29. september 2001, kl. 13.10-15.40.

13.10 Setning. Kristján Árnason, formaður Íslenskrar málnefndar

13.20 Málfar í stjórnsýslu. Guðrún Kvaran, varaformaður Íslenskrar málnefndar

13.40 Þýðingar á EES-reglum o.fl. – starf Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis. Sigrún Þorgeirsdóttir, Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis

14.00 Ekkert mál. Um skilning á opinberum skjölum. Anton Helgi Jónsson, rithöfundur og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Tunglsins

14.20 Umræður og fyrirspurnir

14.30 Kaffiveitingar

14.50 Lagamálið: tæki valds og réttlætis. Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari

15.10 Mál málanna, um þingmál, skjöl o.fl. Svala Valdemarsdóttir ritstjóri hjá Alþingi

15.30 Umræður og fyrirspurnir

15.40 Málþinginu slitið

Fundarstjóri Ari Páll Kristinsson

Allir velkomnir

- - -
Þar sem málþingið á beint erindi við stjórnsýsluna þótti viðeigandi að birta dagskrá þess hér.




Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta