Hoppa yfir valmynd
2. október 2001 Utanríkisráðuneytið

Undirritun alþjóðasamnings gegn fjármögnun hryðjuverka

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________


Ávörp flutt á allsherjarþingi


fyrsti hluti
annar hluti

þriðji hluti
fjórði hluti

(pdf-skjöl á ensku)

Nr. 089


Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, undirritaði í gær fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um aðgerðir til að stemma stigu við fjármögnun hryðjuverka. Undirritun samningsins er í samræmi við stefnu íslenskra stjórnvalda um virka þátttöku Íslands í alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkum.




Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 2. október 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta