Nýjustu úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum (Uppfært 7. október 2001)
Ráðning í stöðu leiðbeinanda við grunnskóla, skortur á samráði skólastjóra við skólanefnd, rökstuðningi áfátt, dráttur á tilkynningu til umsækjanda, skylda stjórnvalds til að leita upplýsinga.
Skilyrði þess að um stjórnsýsluákvörðun sé að ræða, framsal valds til embættismanna sveitarfélaga, málshraði, frávísun frá ráðuneyti.
Fyrning gatnagerðargjalda, gildi ákvæðis í lóðarleigusamningi, réttaráhrif tómlætis
Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda.