Hoppa yfir valmynd
17. október 2001 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Könnun á aðstoð framhaldsskóla og háskóla við nemendur með leshömlun.

Til framhaldsskóla,
skóla á háskólastigi
og annarra aðila



Könnun á aðstoð framhaldsskóla og háskóla við nemendur með leshömlun.


Á síðastliðnu skólaári vann Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í samvinnu við Skólaskrifstofu Skagfirðinga að könnun á aðstoð framhaldsskóla og háskóla við nemendur með leshömlun.

Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að senda lokaskýrslu verkefnisins til fróðleiks til allra framhaldsskóla, skóla á háskólastigi og annarra aðila.

Þess er vænst að niðurstöður þessarar könnunar veki athygli skjólastjórnenda og kennara á mikilvægi þess að leita allra leiða til að bæta aðgengi leshamlaðra nemenda að námi og kennslu á framhaldsskólastigi og háskólastigi.

(Október 2001)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum