Hoppa yfir valmynd
24. október 2001 Utanríkisráðuneytið

Fundur Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, með forsætisráðherra Japans

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 098


Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra átti í dag fund með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Ráðherrarnir ræddu tvíhliða samskipti ríkjanna, gagnkvæma opnun sendiráða í Tókýó og Reykjavík, fiskveiðimál, hvalveiðar og baráttu gegn hryðjuverkum.

Ekki var gert ráð fyrir fundinum í dagskrá opinberrar heimsóknar utanríkisráðherra til Japans en til hans var boðað með skömmum fyrirvara.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 24. október 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta