Hoppa yfir valmynd
24. október 2001 Utanríkisráðuneytið

Stofnun stjórnmálasambands milli Búrkína Fasó og Íslands

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 097


Hinn 23. október 2001 undirrituðu Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Michel Kafando, fastafulltrúi Búrkína Fasó hjá Sameinuðu þjóðunum, samkomulag um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 24. október 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta