Hoppa yfir valmynd
10. desember 2001 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ný reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða

Félagsmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001. Í félagsmálaráðuneytinu hefur að undanförnu verið unnið að endurskoðun eldri reglugerðar um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 423/1999, sem sett var m.a. með stoð í VIII. kafla laga um húsnæðismál, nr. 44/1998. Nýja reglugerðin hefur öðlast gildi og kemur í stað eldri reglugerðar, nr. 423/1999. Meðal breytinga eru uppfærð tekju- og eignamörk leigutaka (sjá 23. og 24. gr.).

Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001

    Hafa samband

    Ábending / fyrirspurn
    Ruslvörn
    Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

    Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

    Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta