Nýjustu úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
19. desember 2001 - Kaldraneshreppur
Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags.
10. desember 2001 - Sveitarfélagið X
Hafnað beiðni um endurupptöku.
3. desember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður
Niðurlagning stöðu félagsmálastjóra, forgangsréttur til starfs, rannsóknarskylda stjórnvalds, skýrleiki stjórnvaldsákvarðana, valdþurrð til ákvarðanatöku.
10. október 2001 - Sveitarfélagið X
Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar.
10. október 2001 - Sveitarfélagið X
Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins.
23. ágúst 2001 - Sveitarfélagið X
Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda.