Hoppa yfir valmynd
31. janúar 2002 Dómsmálaráðuneytið

Rafræn útgáfa á Stjórnartíðindum og Lögbirtingarblaði

Ákveðið hefur verið að hefja rafræna útgáfu á Stjórnartíðindum og Lögbirtingarblaði og verður hinn nýi vefur kynntur í dag, 1. febrúar 2002

Rafræn útgáfa á Stjórnartíðindum og Lögbirtingablaði

Fréttatilkynning

Nr. 2/2002


Ákveðið hefur verið að hefja rafræna útgáfu á Stjórnartíðindum og Lögbirtingablaði og verður hinn nýi vefur kynntur í dag. Dómsmálaráðherra mun opna vefinn formlega kl. 14.00 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin). Slóðin á vefnum verður www.lagabirting.is. Þar verður einnig hægt að nálgast EES-samninginn.


Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
31. janúar 2002.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta