Hoppa yfir valmynd
7. mars 2002 Utanríkisráðuneytið

Per-Erik Risberg skipaður ræðismaður Íslands í Umeå

Nr. 016

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Ný ræðisskrifstofa hefur verið stofnuð í Umeå, Svíþjóð. Hefur Per-Erik Risberg verið skipaður til þess að vera kjörræðismaður Íslands með aðsetur í Umeå. Umeå er liðlega 100 þúsund manna borg, höfuðstaðurinn í Vesturbotnaléni. Umdæmissvæði Per-Erik Risberg eru nyrstu lén Svíþjóðar.

Per-Erik Risberg er forstjóri eins stærsta lagnafyrirtækis í Norður-Svíþjóð. Ræðismannsskrifstofa hans er að Förrådsvägen 7, 901 21 Umeå. Sími 090-137 450.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 7. mars 2002.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta