Erindi frá málþingi um samgönguáætlun 2003-2014
Mánudaginn 25. mars s.l. hélt samgönguráðherra málþing á Hótel Loftleiðum um samgönguáætlun þar sem leitað var eftir viðbrögðum ýmissa hagsmunaaðila við fram kominni tillögu stýrihóps að samgönguáætlun 2003-2014.
Hægt er að nálgast eftirfarandi erindi sem flutt voru á málþinginu:
- Axel Hall sérfræðingur, hagfræðistofnun Háskóla Íslands
- Baldur Guðnason framkvæmdastjóri, Sjöfn Akureyri
- Baldur Guðnason framkvæmdastjóri, Sjöfn Akureyri
- Geir Sæmundsson forstöðumaður, Eimskip
- Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri, Flugfélag Íslands
- Ólafur Erlingsson verkfræðingur, VST
- Pálmar Ó. Magnússon framkvæmdastjóri, Samskip
- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga