Hoppa yfir valmynd
19. júlí 2002 Matvælaráðuneytið

Blaðamannafundur vegna yfirlýsingar íslenskra stjórnvalda, Alcoa og Landsvirkjunar.

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 9/2002





Boðað er til blaðamannafundar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 19. júlí kl. 9.15. Þar verður kynnt yfirlýsing íslenskra stjórnvalda, Alcoa og Landsvirkjunar um framhald viðræðna um byggingu álvers við Reyðarfjörð. Á fundinum sitja fyrir svörum Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, G. John Pizzey aðstoðarforstjóri Alcoa og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar.


Reykjavík 18. júlí 2002


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta