Nr. 08/2002 - Auglýsing um bann við innflutningi frá Danmörku vegna Newcastle-veiki
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 08/2002
AUGLÝSING
um bann við innflutningi frá Danmörku vegna Newcastle-veiki
um bann við innflutningi frá Danmörku vegna Newcastle-veiki
Nýlega kom upp í Danmörku Newcastle-veiki, sem er bráðsmitandi veirusjúkdómur í fuglum. Veiki þessi finnst eingöngu í fuglum og gæti valdið ófyrirsjáanlegu tjóni í alifuglaframframleiðslu og æðarrækt ef hún bærist hingað til lands. Vegna þessa hefur landbúnaðarráðuneytið ákveðið, að tillögu yfirdýralæknis, að banna tímabundið allan innflutning á fuglum og hvers konar afurðum alifugla frá Danmörku, með eftirfarandi auglýsingu, sem er í fullu samræmi við fyrri aðgerðir þegar upp hafa komið sambærilegar sýkingar erlendis:
1. gr.
2. gr.
Brot gegn auglýsingu þessari varða viðurlögum samkvæmt 30. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 3. gr.
Landbúnaðarráðuneytinu, 1. ágúst 2002