Hoppa yfir valmynd
11. september 2002 Forsætisráðuneytið

Bréf til Bandaríkjaforseta

Frétt nr.: 32/2002


Forsætisráðherra hefur í dag sent forseta Bandaríkjanna svofellt bréf:

Fyrir mína hönd og ríkisstjórnar Íslands sendi ég þér kveðju í tilefni þess að ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum á New York og Washington. Jafnframt vil ég ítreka eindreginn stuðning ríkisstjórnar Íslands við baráttuna gegn hryðjuverkastarfsemi. Á þessari stundu er íslensku þjóðinni hugsað til hinnar bandarísku með hlýju og samúð vegna þeirra óhugnanlegu atburða sem urðu fyrir ári síðan.

Afrit af bréfinu fylgir hjálagt.

Í Reykjavík, 11. september 2002

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta