Hoppa yfir valmynd
25. september 2002 Forsætisráðuneytið

Skipan bankastjórnar Seðlabanka Íslands

Frétt nr.: 39/2002

Skipan bankastjórnar Seðlabanka Íslands

Forsætisráðherra hefur í dag orðið við beiðni Finns Ingólfssonar um að veita honum lausn frá embætti bankastjóra í Seðlabanka Íslands frá 30. september nk. Í hans stað hefur Ingimundur Friðriksson aðstoðarbankastjóri verið settur tímabundið í embætti bankastjóra frá 1. október nk.

Í Reykjavík, 25. september 2002

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta