Úrskurður Kjaranefndar um laun heilsugæslulækna
15.10.2002
Úrskurður Kjaranefndar um laun heilsugæslulækna
Kjaranefnd kvað í dag upp úrskurð um laun heilsugæslulækna. Úrskurðurinn er afar ítarlegur og gerir nefndin grein fyrir samskiptum sínum við heilsugæslulæknafélagið og heilbrigðisyfirvöld undanfarið, en Kjaranefnd tekur í úrskurði sínu tillit til sjónarmiða beggja. Kjaranefnd gengur í úrskuðri sínum í flestum atriðum út frá kjarasamningi fjármálaráðuneytisins vegna sjúkrahússlækna í úrskurði sínum. Sá samningur var gerður 2. maí 2002.
Úrskurður kjaranefndar... (pdf.skjal)