Hoppa yfir valmynd
21. október 2002 Matvælaráðuneytið

Umsóknir um starf forstjóra Byggðastofnunar.

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 15/2002






Starf forstjóra Byggðastofnunar var auglýst laust til umsóknar þann 29. september sl. Umsóknarfrestur var til og með 14. október sl. og alls bárust 16 umsóknir.

Umsækjendur um stöðu forstjóra Byggðastofnunar eru:

Aðalsteinn Þorsteinsson Raftahlíð 44 550 Sauðárkrókur
Björn S. Lárusson Vesturgata 41 300 Akranes
Guðbjörg Ágústsdóttir Búðargerði 4 108 Reykjavík
Hallgrímur Ólafsson Digranesheiði 28 200 Kópavogur
Hrönn Pétursdóttir Flétturimi 36 112 Reykjavík
Jón Egill Unndórsson Háberg 26 111 Reykjavík
Jónas Tryggvason Hörgshlíð 2 105 Reykjavík
Jóngeir H. Hlinason Álfabergi 24 221 Hafnarfjörður
Oddur Már Gunnarsson Prestegårdsjordet 17 3443 Royken, Noregur
Snorri Styrkársson Skagfirðingarbraut 35 550 Sauðárkrókur
Steinar Frímannsson Víkurás 6 110 Reykjavík
Steinn Kárason Markarvegur 15 108 Reykjavík
Svanur Guðmundsson Reyrengi 21 112 Reykjavík
Valtýr Þór Hreiðarsson Mánahlíð 12 603 Akureyri
Vilhjálmur Wiium 7 Von Eckenbrecher,
P.O. Box 90790
Windhoek, Namibía
Þorsteinn Veturliðason Þórufelli 14 111 Reykjavík


    Fyrirtækið Mannafl, ráðningar og ráðgjöf vinnur að úrvinnslu málsins ásamt ráðningaraðila og verður samantekt lögð fyrir næsta stjórnarfund Byggðastofnunar þann 22. nóvember n.k.

    Iðnaðarráðherra skipar síðan í stöðuna til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar Byggðastofnunar.
    Reykjavík, 21. október 2002.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum