Rafræn stjórnsýsla
14. nóvember 2002
Frumvarp til laga um
breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 (rafræn stjórnsýsla)
Forsætisráðherra mælti á Alþingi 14. nóvember fyrir frumvarpi til laga um breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 (rafræn stjórnsýsla). Frumvarpið er byggt á skýrslu nefndar sem forsætisráðherra skipaði til að fara með skipulegum hætti yfir hvaða lagalegu hindranir kynnu að standa þróun rafrænna stjórnsýsluhátta í vegi og hvaða lagalega umhverfi væri almennt æskilegt að búa rafrænni stjórnsýslu til framtíðar.
Skýrsla nefndar um rafræna stjórnsýslu, október 2002 (Word - 161Kb)
Skýrsla nefndar um rafræna stjórnsýslu, október 2002 (pdf - 153Kb)
Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 (rafræn stjórnsýsla)
Framsaga forsætisráðherra flutt á Alþingi 14. nóvember 2002