Hoppa yfir valmynd
9. desember 2002 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð

Úrslit kosninganna urðu eftirfarandi:

  • B-listi Framsóknarflokks hlaut 562 atkvæði eða 40% og fjóra menn kjörna.
  • D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 518 atkvæði eða 37% og þrjá menn kjörna.
  • L-listi Borgarbyggðarlistans — listi óháðra kjósenda, Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hlaut 294 atkvæði eða 21% og tvo menn kjörna.

Á kjörskrá voru 1.793 íbúar og greiddu 1.400 íbúar atkvæði eða 78%. Auðir og ógildir seðlar voru 26.

Núverandi bæjarstjórn skipa því eftirfarandi ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta