Hoppa yfir valmynd
2. janúar 2003 Dómsmálaráðuneytið

Auglýsing: Breytt lágmarksupphæð stofnfjársjóðs.

Auglýsing


um breytingu á lágmarksupphæð stofnfjár
sjóðs eða stofnunar sem starfar samkvæmt
staðfestri skipulagsskrá.


Samkvæmt 2. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988 skal stofnfé sjóðs eða stofnunar árið 2003 vera 581.000,- kr. hið minnsta.

Auglýsing þessi tekur þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. janúar 2003.


F. h. r.





Björn Friðfinnsson / Bryndís Helgadóttir


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta