5. mars 2003 InnviðaráðuneytiðSkýrsla um samgöngur til VestmannaeyjaFacebook LinkTwitter LinkMeð bréfi dags. 3. maí 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til þess að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja með þarfir íbúa og atvinnulífs í huga. Skýrsla um samgöngur til Vestmannaeyja (PDF- 3,95 MB) Viðaukar við skýrslu (PDF - 2,5 MB) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti