Endurmenntunarsjóður grunnskóla - úthlutanir 2003
Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla í fimmta sinn. Auglýst var eftir umsóknum í desember 2002 og var umsóknarfrestur gefinn til 31. janúar 2003. Alls bárust umsóknir um styrki til u.þ.b. 136 endurmenntunarverkefna og var samanlög upphæð þeirra um 44 milljónir króna. Til úthlutunar voru um 24 milljónir króna.
Við mat á umsóknum var miðað við að verkefnin væru til þess fallin að mæta þörfum grunnskólans, að með þeim væri fylgt eftir skólastefnu og aðalnámskrá grunnskóla og að verkefnin fullnægðu kröfum um fagmennsku og gæði.
Tillaga sjóðstjórnar fyrir árið 2003 er á þá leið að veittur verði styrkur til 100 verkefna samkvæmt umsóknum fyrir samtals um kr. 22 milljón. Sjóðstjórn ákvað auk þess að leggja til að veittur yrði tveggja milljón króna styrkur til verkefnis Olweusar gegn einelti. Samtals er því úthlutað kr. 23.974.900.
Eftirtaldir aðilar og verkefni fá styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2003.
Menntamálaráðuneytið, 14. mars 2003
NR | UMSÆKJANDI | HEITI VERKEFNIS | Kennslu kostnaður | ferðak. | TILLAGA |
---|---|---|---|---|---|
1 |
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga |
Grunnnámskeið fyrir byrjendur í kennslu |
70.000 |
70000 |
|
2 |
Kennsla nemenda með íslensku sem annað tungumál |
90.000 |
2.500 |
92500 |
|
3 |
Lestrarörðugleikar, skilgreining hugtaka og vinnubrögð í kjölfar greiningar |
128.000 |
2.500 |
130500 |
|
4 |
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga |
Kennsla samfélagsgreina á mið- og unglingastigi |
160.000 |
15.000 |
175000 |
5 |
Málfræði- og bókmenntakennsla á mið- og unglingastigi grunnskóla |
160.000 |
160000 |
||
6 |
Samkennsla |
320.000 |
15.000 |
335000 |
|
7 |
Stærðfræðinámskeið |
320.000 |
30.000 |
350000 |
|
8 |
Umsjónarkennarinn |
160.000 |
15.000 |
175000 |
|
9 |
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga |
Kennsluaðferðir - kennsla í aldursblönduðum bekkjum |
192.000 |
192000 |
|
10 |
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur |
Þróun kennsluhátta-1. hluti |
1.600.000 |
1600000 |
|
11 |
Þróun kennsluhátta-2. hluti |
1.600.000 |
1600000 |
||
12 |
Gerð einstaklingsáætlana |
1.280.000 |
1280000 |
||
13 |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða |
Bekkjarstjórnun og agi |
64.000 |
15.000 |
79000 |
14 |
Fljúgandi færir nemendur |
64.000 |
15.000 |
79000 |
|
15 |
Lestrarkennsla fyrir yngsta stig |
96.000 |
15.000 |
111.000 |
|
16 |
Íslenska, lifandi mál |
96.000 |
15.000 |
111000 |
|
17 |
Opinn skóli |
96.000 |
15.000 |
111.000 |
|
18 |
Náttúrufræði-yngra og miðstig |
160.000 |
160000 |
||
19 |
Stærðfræði |
96.000 |
15.000 |
111000 |
|
20 |
Tungumálakennsla og tölvur |
64.000 |
15.000 |
79000 |
|
21 |
Skólaskrifstofa Austurlands |
Íslenskukennsla á mið- og unglingastigi |
160.000 |
160000 |
|
22 |
Leiðtoganámskeið fyrir skólastjóra og aðst.skólastjóra á Austurlandi |
320.000 |
50.000 |
370000 |
|
23 |
Samkennsla árganga |
160.000 |
15.000 |
175000 |
|
24 |
Stærðfræðikennsla byggð á skilningi: Reikniaðgerðir og aðgerðaskilningur |
160.000 |
160000 |
||
25 |
Skólabyrjun |
64.000 |
64000 |
||
26 |
Skólaskrifstofa Grindavíkur |
Bekkjarstjórnun og agi |
48.000 |
48000 |
|
27 |
Gerð og notkun einstaklingsnámskráa |
40.000 |
40000 |
||
28 |
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar |
Fjölmenningarlegur skóli |
320.000 |
320000 |
|
29 |
Námskeið fyrir skólastjórnendur |
320.000 |
320000 |
||
30 |
Lesturinn fær byr |
640.000 |
640000 |
||
31 |
Stuðningur við kennarann |
480.000 |
480000 |
||
32 |
Náttúrufræði/umhverfismennt, 1.-6. bekk |
160.000 |
160000 |
||
33 |
Skólaskrifstofa Hornafjarðar |
Námskeið í skyndihjálp |
112.000 |
112000 |
|
34 |
Samskipti í skólum |
144.000 |
30.000 |
174000 |
|
35 |
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar |
Hugmyndafræði og fjölbreyttir kennsluhættir í nýbúakennslu |
32.000 |
32000 |
|
36 |
Hegðun og atferlismótun |
80.000 |
80000 |
||
37 |
Stjórnun |
80.000 |
80000 |
||
38 |
Fræðsla um fordóma og fjölmenningarlega kennslu |
64.000 |
64000 |
||
39 |
Forvarnir |
64.000 |
64000 |
||
40 |
Umhverfismennt/ útikennsla |
64.000 |
64000 |
||
41 |
Töflureiknir í stærðfræðinámi |
32.000 |
32000 |
||
42 |
Skólaskrifstofa Reykjanesbæjar |
Læsi til framtíðar: Að læra að læra |
616.000 |
30.000 |
646000 |
43 |
Náttúrufræði: Umhverfisfræði, greinabundin ráðgjöf |
200.000 |
200000 |
||
44 |
Textil- og myndmennt |
160.000 |
160000 |
||
45 |
Skólaskrifstofa Suðurlands |
Kennsla og agi á unglingastigi |
128.000 |
128000 |
|
46 |
Náttúrufræði fyrir 1.- 10. bekk grunnskóla |
400.000 |
400000 |
||
47 |
Ólíkar aðferðir í enskukennslu |
128.000 |
128000 |
||
48 |
Markviss vinnubrögð |
128.000 |
128000 |
||
49 |
Samvinnunám-samvirkt nám |
160.000 |
160000 |
||
50 |
Tölvur og tækifæri |
96.000 |
96000 |
||
51 |
Samfélagsfræði-unglingastigið |
128.000 |
128000 |
||
52 |
Umsjónarkennarinn |
160.000 |
160000 |
||
53 |
Örsögur-myndasögur |
96.000 |
96000 |
||
54 |
Skólaþjónusta A-Húnavatnssýslu |
Aukin færni II |
216.000 |
7.500 |
223.500 |
55 |
Áltanesskóli |
Uppbyggingarstefnan (restitution) mannrækt og lífsgildi |
128.000 |
128000 |
|
56 |
Árbæjarskóli |
Samskiptanámskeið fyrir starfsfólk Árbæjarskóla |
280.000 |
280000 |
|
57 |
Ártúnsskóli |
Lífsleikni - leið til lausnar |
64.000 |
64000 |
|
58 |
Brekkubæjarskóli |
Samskipti á vinnustað |
64.000 |
64000 |
|
59 |
Tákn með tali, fræði Irenu Johanson |
64.000 |
64000 |
||
60 |
Digranesskóli |
Kennsla og nám afburða- og duglegra nemenda |
240.000 |
240000 |
|
61 |
Fellaskóli |
Atferlis- og agastjórnun (SOS) |
128.000 |
128000 |
|
62 |
Atferlis- og agastjórnun, framhald |
80.000 |
80000 |
||
63 |
Flataskóli og Hofsstaðaskóli |
Námsmat og prófagerð |
144.000 |
144000 |
|
64 |
Kennsla og námsmat í stærðfræði |
144.000 |
144000 |
||
65 |
Gerðaskóli |
Fjölgreindir og einstaklingsmiðað nám í grunn- og leikskólum |
124.000 |
124000 |
|
66 |
Giljaskóli |
Kennsluhættir og skipulag |
160.000 |
160000 |
|
67 |
Grundaskóli |
Aukinn lesskilningur-bætt lesgæði |
155.000 |
15.000 |
170000 |
68 |
Grunnskólarnir í Borgarbyggð |
Fjölbreytilegir og sveigjanlegir kennsluhættir |
320.000 |
320000 |
|
69 |
Grunnskóli Akrahrepps f.h. þriggja skóla í Skagafirði |
Greinabundin fræðsla kennara fámennra skóla Skagafjarðar |
312.000 |
45.000 |
357.000 |
70 |
Grunnskólinn Hveragerði |
Samskipti á vinnustað og sjálfsímynd starfsmanna |
144.000 |
144000 |
|
71 |
Grunnskólinn í Stykkishólmi |
Hagnýting upplýsingatækni í námi og kennslu |
320.000 |
320000 |
|
72 |
Korpuskóli |
SOS hjálp fyrir foreldra og kennara |
120.000 |
120000 |
|
73 |
Kópavogsskóli |
Að festa gildisgrunn skólasamfélagsins í sessi-4 námskeið |
256.000 |
256000 |
|
74 |
Laugalækjarskóli |
Framfaramöppur í almennu námi |
120.000 |
120000 |
|
75 |
Lundarskóli |
Einelti |
144.000 |
144000 |
|
76 |
Mýrarhúsaskóli |
Stig af stigi. Þjálfun til að auka félags- og tilfinningaþroska barna á aldrinum 4-10 ára |
56.000 |
56000 |
|
77 |
Snælandsskóli |
Rödd kennarans |
16.000 |
15.000 |
31000 |
78 |
Stærðfræðikennsla |
57.600 |
57600 |
||
79 |
Fjölbreyttir kennsluhættir |
55.800 |
55800 |
||
80 |
Valhúsaskóli |
Endur- og símenntunarátak í upplýsingatækni fyrir kennara Valhúsaskóla |
608.000 |
608000 |
|
81 |
Ölduselsskóli |
Kennari á 21. öld |
320.000 |
320000 |
|
82 |
Símenntun Háskólans á Akureyri |
Lífsleikni-skólastarf byggt á siðfræðimenntun |
144.000 |
144000 |
|
83 |
Tölvustudd kennsla |
160.000 |
160000 |
||
84 |
Streitustjórnun |
120.000 |
120000 |
||
85 |
Tilfinningagreind |
120.000 |
120000 |
||
86 |
Bekkjarstjórnun og agi |
160.000 |
160000 |
||
87 |
Tungumálakennsla-yngri bekkir |
120.000 |
120000 |
||
88 |
Náttúrufræði: Auðvitað-tilraunir og fl. |
160.000 |
160000 |
||
89 |
Félag íslenskra smíðakennara |
Hönnunin, smíðin, rafeindatæknin (forgangsnámskeið) |
432.000 |
60.000 |
492.000 |
90 |
Notkun rafrænna lausna í hönnun og smíði |
288.000 |
288000 |
||
91 |
Flötur-samtök stærðfræði kennara |
Hlutbundin vinna í stærðfræði |
165.000 |
165000 |
|
92 |
Námsmat í stærðfræði |
165.000 |
165000 |
||
93 |
Foreldrafélag tvítyngdra barna |
Virkt tvítyngi: Námskeið fyrir móðurmálskennara tvítyngdra barna sem hafa íslensku sem annað móðurmál |
224.000 |
224000 |
|
94 |
Hússtjórnarkennarafélag Íslands |
Manneldi Íslendinga, íslenskar leiðir til úrbóta. Radd- og líkamsbeiting í kennslu. |
80.000 |
80000 |
|
95 |
Nema hvað ehf.-UT ráðgjöf og endurmenntun |
Hönnun og framsetning 5 námskeiða á sviði upplýsinga- og tæknimennta. |
400.000 |
400000 |
|
96 |
Ólafur Oddsson, Stefán Bergmann og Bjarni Þór Kristjánsson |
Lesið í skóginn-Samþætt kennsla um skóginn |
560.000 |
560000 |
|
97 |
Opni listaháskólinn og Félag íslenskra myndlistar kennara |
Íslensk og erlend samtímalist-Hvernig tengja má söguna inn í myndlistarkennslu |
320.000 |
320000 |
|
98 |
Skólastjórafélag Reykjaness |
Liðsheildin og samskiptaleikni/Markvissir fundir og fundarstjórn |
160.000 |
160000 |
|
99 |
Skólastjórafélag Vesturlands |
Sjálfsmat skóla og tengsl þess við umbótastarf |
48.000 |
48000 |
|
100 |
Breytingastjórnun í skólastarfi |
96.000 |
96.000 |
||
21.522.400 |
21.974.900 |
||||
Gegn einelti - Verkefni Dan Olweusar |
2.000.000 |
2.000.000 |
|||
23.974.900 |
Menntamálaráðuneytið, 14. mars 2003