Hoppa yfir valmynd
16. mars 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Stefnumótun í málefnum aldraðra til ársins 2015

Stýrihópur um stefnumótun í málefnum aldraðra var skipaður af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra með bréfi dagsettu 12. apríl 2000. Var hópnum falið það hlutverk að móta stefnu í málefnum aldraðra til næstu fimmtán ára og skyldi hann fyrst og fremst byggja starf sitt á fyrirliggjandi upplýsingum um málaflokkinn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta