Hoppa yfir valmynd
21. mars 2003 Utanríkisráðuneytið

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis

Nr. 026

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Eftirfarandi kjörstaðir vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis hafa bæst við listann sem sendur var með fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins nr. 22.

Væntanlegir kjósendur eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við ræðismenn áður en þeir koma til að kjósa.

Heildarlisti yfir kjörstaði erlendis (Word-skrá, 122 Kb)

BANDARÍKIN
Chicago, Illinois (leiðrétt símanúmer)
Vice Consul Aristotle Halikias
Inter Contin. Real Estate & Development
15750 S. Harlem Ave. Suite 28
Orland Park, IL 60611
Sími: (708) 429 1126
Eftir samkomulagi

BRASILÍA
Sao Paulo
Consul General Arne S. Arnesen, Jr.
Rua Conde D'Eu 618,
Santo Amaro
CEP 04738 919SP Sao Paulo
Sími: (11) 55 548 2839
Eftir samkomulagi

FILIPPSEYJAR
Manila
Consul Antonio V. del Rosario
PHINMA Plaza, 11th floor
39 Plaza Drive
Rockwell Center
Makati City
Sími: (02) 870 0446
Eftir samkomulagi

HOLLAND
Rotterdam
Consul Ronald Pfeiffer
Loyens & Volkmaars
Weena 690
3012 CN Rotterdam
Sími: (10) 224 6387
Eftir samkomulagi

LITHÁEN
Vilnius (leiðrétt símanúmer)
Honorary Consul of Iceland
Mr. Árni Árnason
Algirdo 6-6
Sími: (5) 239 50 44
Eftir samkomulagi

SVÍÞJÓÐ
Gautaborg (bætist við kjördagur)
Aðalræðisskrifstofan í Gautaborg
Mässans gata 18
412 94 Göteborg
Sími: (031) 708 8435
28. -29. apríl kl. 9:00-12:00 og 13:00 til 16:00
30. apríl kl. 9:00-12:00
eða eftir samkomulagi


TAÍLAND
Bangkok
Consul General Chamnarn Viravan
Universal Food Public Co., Ltd.
2nd floor, Sivadol Building
1 Soi Convent, Silom Road
Bangkok 10500
Sími: (02) 289 1121 /5
Eftir samkomulagi mán. til föstud. kl. 9:00 -16:00.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 21. mars 2003


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta