Úthlutun styrkja vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum
Menntamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum af fé því sem veitt er vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum í samræmi við bráðabirgðaákvæði í lögum nr. 36/1997, um almenningsbókasöfn. Auglýst var eftir umsóknum 12. janúar 2003 og rann umsóknarfrestur út 15. febrúar. Alls bárust 24 umsóknir um rúmlega 13 milljónir kr. Að fengnum tillögum ráðgjafarnefndar um málefni almenningsbókasafna voru veittir styrkir sem hér segir: