Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2003. Alls var sótt um styrki til 62 verkefna. Að fengnum tillögum nefndar sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun hefur menntamálaráðherra ákveðið að veita kr. 14.9 millj. til 37 verkefna sem hér greinir:
Anh-Dao Tran o.fl.
1. Rannsókn á þáttum sem hafa áhrif á námsárangur asískra nemenda - 400.000
Ásta Ragnarsdóttir
2. NemaCode, stoðtæki í náms- og starfsráðgjöf - 300.000
Borgarholtsskóli
3. Dreifnám á listnámsbraut í margmiðlunarhönnun - 500.000
4. IQEA-kennsluþróunarlíkan - 400.000
5. PORTFOLIO-tilraun - 700.000
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
6. Undirbúningur og skipulag náms í hestaþjónustu - 500.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
7. Almenn braut fyrir fullorðna - 400.000
8. Átak í eflingu málm- og véliðna - 400.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
9. Þróun á gæðamati á Starfsbraut FB - 400.000
10. Nýsköpun og frumkvöðlafræði - 500.000
11. Færni- og áhugasviðskönnun - 300.000
12. Upplýsingatækni - 250.000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
13. Þróun nýrra kennsluhátta í listnámi - 200.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
14. Jafnréttisáætlun - 350.000
15. Aðlögun námsefnis í heilbrigðisgreinum að þörfum fullorðins fólks
með það að markmiði að fjölga körlum í heilbrigðisnámi - 300.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskóli Suðurlands
16. Stjórnlíkan fyrir framhaldsskóla - 500.000
FÁ - Framvegis, símenntunarmiðstöð
17 Fjarri skólans fræðalist - námstilboð fyrir fullorðna - 500.000
Framhaldsskólinn á Húsavík
18. Nýsköpun og frumkvöðlamennt - 400.000
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
19. Frumkvöðlamenntun - 500.000
20. Sjávarútvegsbraut - 250.000
Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Fjölmenningasetrið
21. Nám fyrir samfélagstúlka - 300.000
Talnatök ehf.
22. Þróun stuðningskennslu í stærðfræði - 400.000
Starfsbraut Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
23. Efling og endurskipulagning starfsbrautar skólans - 500.000
Kvennaskólinn í Reykjavík
24. Sjálfsmat - 500.000
María I. Hannesdóttir
25. Heildstæð lestraraðferð - kennsluleiðbeiningar - 400.000
Menntaskólinn á Ísafirði
26. Fjölmenningarbraut / almenn námsbraut - 400.000
Menntaskólinn í Kópavogi
27. Gerð fræðsluefnis: slökun, einbeiting, hugleiðsla - 150.000
28. Almenn námsbraut fyrir fullorðna - 400.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð
29. PORTFOLIO-tilraun - 700.000
Menntaskólinn við Sund
30. Kjörsviðsverkefni - 600.000
Minjasafn Austurlands
31. Rannsókn nemenda í Menntask. á Egilsstöðum á munum varðveittum í safninu - 350.000
Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands
32. Ungir vísindamenn, samkeppni ungs fólks um vísindi og tækni - 300.000
Verkmenntaskóli Austurlands
33. Efling grunnnáms í því skyni að gera það aðgengilegt fyrir fullorðið fólk - 400.000
Verkmenntaskólinn á Akureyri
34. Konur og tækninám - 400.000
35. Nemendur með íslensku sem annað tungumál - 350.000
36. Átak gegn brottfalli - 400.000
Þjóðskjalasafn Íslands og Fjölbrautaskólinn við Ármúla
37. Skjöl - lifandi kennsluefni - 300.000