Akstursgjald ríkisstarfsmanna nr. 1/2003
Almennt gjald | |||||
Fyrstu 10.000 km...................................... |
kr. |
56,00 |
pr. |
km | |
Frá 10.000 til 20.000 km........................... |
'' |
50,50 |
- |
- | |
Umfram 20.000 km................................... |
'' |
44,50 |
- |
- |
Við útreikning á sérstöku gjaldi skal bæta 15% álagi á almenna gjaldið og við útreikning á torfærugjaldi skal bæta 45% álagi á almenna gjaldið.
Akstursgjald þetta gildir frá og með 1. júní 2003. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr.4/2002 dagsett 28. október 2002.
Vakin er athygli á því að auglýsingar ferðakostnaðarnefndar eru birtar á vefsíðu fjármálaráðuneytisins. Þar er auk þess að finna reglur nefndarinnar um greiðslu dagpeninga erlendis og greinargerð um forsendur útreikninga akstursgjalds og dagpeninga. Veffangið er: http://fjarmalaraduneyti.is/ferdakostn.html
Reykjavík, 3. júní 2003.
Ferðakostnaðarnefnd
Ferðakostnaðarnefnd
Athugið að leyfilegur frádráttur á móti ökutækjastyrk, samkvæmt skattmati ríkisskattstjóra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og Ferðakostnaðarnefnd ákvarðar að greiða skuli starfsmönnum ríkisins vegna afnota launagreiðanda að bifreið launamanns. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum.
Sjá upplýsingar um ökutækjastyrk ríkisskattsstjóra.