Úthlutun Þýðingarsjóðs 2003
Þýðingarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr.
638/1982 með síðari breytingu, hefur lokið úthlutun 2003. Auglýst var eftir
umsóknum 31. janúar sl. og rann umsóknarfrestur út 28. febrúar sl. Alls
sóttu 37 aðilar um styrki til 89 þýðingarverkefna. Stjórn Þýðingarsjóðs
samþykkti að veita styrki að fjárhæð samtals 9.980 þús. kr. til 58 verkefna
sem eru sem hér segir:
Almenna bókafélagið
Utsikt til Paradiset eftir Ingvar Ambjørnsen 200.000,- kr.
Den lille hesten eftir Thorvald Steen 150.000,- kr.
Bjartur
Kynding eftir Jan Sønnergaard 230.000,- kr.
Blikkkóngarnir eftir Magnus Mills 250.000,- kr.
Ég er ekki hræddur (Lon non ho paura)
eftir Nicolo Ammaniti 200.000,- kr.
Lífshlaup Pí (Life of Pí) eftir Yann Martel 300.000,- kr.
The Child in Time eftir Ian McEwan 250.000,- kr.
Hin feiga skepna eftir Philip Roth 200.000,- kr.
Sputnik Sweetheart eftir Haruki Murakami 150.000,- kr.
The Autograph Man eftir Zadie Smith 200.000,- kr.
Bók spurninganna eftir Pablo Neruda 100.000,- kr.
Sendiferðin og fleiri sögur eftir Raymond Carver 200.000,- kr.
Atonement eftir Ian McEwan 350.000,- kr.
Bókaútgáfan Katlagil
Aus Den Memoiren Des Herren
von Schnabelewopski eftir Heinrich Heine 100.000,- kr.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
Skriftargráða núll eftir Roland Barthes 100.000,- kr.
Sporar. Stílar Nietzsches eftir Jacques Derrida 100.000,- kr.
Ímynduð táknmynd: sálgreining og kvikmyndalist
eftir Christian Metz 150.000,- kr.
Stríð og kvikmyndir eftir Paul Virilio 100.000,- kr.
Saga kvikmyndarlistarinnar eftir David Parkinson 200.000,- kr.
Brennholtsútgáfan
Ísland Howells / Howell's Iceland 1890-1901
eftir Frederick W. W. Howell 200.000,- kr.
Fjölvaútgáfan
Alice through the looking glass
(and what Alice found there) eða
Alís í Speglalandi eftir Lewis Carroll 150.000,- kr.
Tolkien's Ring (Hringur Tolkiens)
eftir David Day 100.000,- kr.
Forlagið
Rödd í dvala eftir Dulce Chacón 200.000,- kr.
Háskólaútgáfan
El silenci / Le Silence / El silencio
eftir Charles Duarte i Monserrat 100.000,- kr.
Helgi Hjörvar
A Theory of Justice - Part 1 eftir John Rawls 100.000,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Zadig eftir Voltaire 150.000,- kr.
Síðasta setning Fermats eftir Simon Singh 200.000,- kr.
Draugasaga eftir Titus Maccius Plautus 100.000,- kr.
Fræðarinn eftir Klemens í Alexandríu 100.000,- kr.
Listir og listamenn eftir Sigmund Freud 150.000,- kr.
Ritgerðir eftir Sigmund Freud 150.000,- kr.
JPV útgáfa ehf.
Don Kíkóti seinna bindi, eftir Miguel Cervantes 500.000,- kr.
Vegur sannleikans (Dhammapada) 100.000,- kr.
The Lovely Bones eftir Alice Sebold 100.000,- kr.
The Good Women of China eftir Xinran. 250.000,- kr.
Leikfélag Reykjavíkur
4:48. Psychosis eftir Sarah Kane 100.000,- kr.
Plasticine eftir Vassily Sigaren 100.000,- kr.
Mál og menning
Coraline eftir Neil Gaiman 100.000,- kr.
Sisterhood of the travelling pants
eftir Ann Brashers 100.000,- kr.
La Ciudad de las Bestias eftir Isabel Allende 200.000,- kr.
Sorstalanság (Örlögleysi) eftir Imre Kerész 250.000,- kr.
Midnight Children eftir Salman Rushdie 350.000,- kr.
The Canterbury Tales eftir Geoffrey Chaucer 400.000,- kr.
Vivir Para Contarla (Að lifa til að segja frá)
eftir Gabriel Garcia Marquez 250.000,- kr.
PP Forlag ehf.
Girl with a Pearl earring eftir Tracy Chevalier 200.000,- kr.
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum
við Háskóla Íslands
Kyn og kenningar í sagnfræði valdar greinar
eftir ýmsa höfunda 100.000,- kr.
Reykjavíkur Akademían
Greinasafn eftir Susan Sontag 100.000,- kr.
Sérvalið safn greina eftir Jacques Derrida 100.000,- kr.
Greinar eftir Pierre Bourdieu 150.000,- kr.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Yerma eftir Federico García Lorca 100.000,- kr.
Sölkubækur ehf.
Not Even My Name eftir Thea Halo 250.000,- kr.
Austan mána - ljóð frá Kína og Japan
eftir ýmsa höfunda frá báðum löndum 100.000,- kr.
Sölvi Björn Sigurðsson
Une saison en enfer/Árstíð í helvíti (auk fáeinna
kvæða í bundnu máli) eftir Arthur Rimbaud 100.000,- kr.
Uppheimar ehf.
Sarah's Nest eftir Harry Gilbert 100.000,- kr.
Turtle Diary eftir Russel Hobau 100.000,- kr.
Vaka- Helgafell
Im Krebsgang eftir Günter Grass 250.000,- kr.
Valdimar Tómasson
Poetes québécois - Anthologie 100.000,- kr.
Þorbergur Þórsson
Henderson, the rain king eftir Saul Bellow. 200.000,- kr.