Hoppa yfir valmynd
10. júlí 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Sendiherra Svíþjóðar heimsækir ráðuneytið

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og Bertil Jobeus, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi.
Sendiherra Svíþjóðar heimsækir ráðuneytið

Í dag tók Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, á móti Bertil Jobeus, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Spjallað var um þá málaflokka sem heyra undir ráðuneytið og skiptust þeir á skoðunum. Í haust mun Ísland taka við formennsku í Norðurlandaráði og voru þau mál rædd með hliðsjón af áherslum Íslands.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta