Félagsmálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð, með vísan til 7. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 96/2000. Ráðið skipa eftirfarandi:
Fanný Gunnarsdóttir, formaður,
Þórhallur Vilhjálmsson, tiln. af fjármálaráðuneyti, varaformaður,
Ísleifur Tómasson, tiln. af ASÍ,
Þórveig Þormóðsdóttir, tiln. af BSRB,
Guðni Elísson, tiln. af Háskóla Íslands,
Kristín Þorsteinsdóttir, tiln. af Kvenfélagasambandi Íslands,
Þorbjörg Inga Jónsdóttir, tiln. af Kvenréttindafélagi Íslands,
Gústaf Adolf Skúlasson, tiln. af SA,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, tiln. af Sambandi ísl. sveitarfélaga
|
Nánari upplýsingar um Jafnréttisráð er að finna á heimasíðu Jafnréttisstofu.