Hoppa yfir valmynd
19. ágúst 2003 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Undirritun samnings um dreifmenntun

Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, Brynjólfur Gíslason, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Magnús Birgisson sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, undirrita á morgun samning um dreifmenntun.


Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, Brynjólfur Gíslason, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Magnús Birgisson sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, undirrita á morgun samning um dreifmenntun.

Undirritunin fer fram í hringborðsstofu Þjóðmenningarhússins miðvikudaginn 20. ágúst kl. 10:00. Fulltrúar fjölmiðla velkomnir.

Menntamálaráðuneytið, 19. ágúst 2003

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum