Hoppa yfir valmynd
22. september 2003 Utanríkisráðuneytið

Nýr framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins

Nr. 090

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Á fundi fastafulltrúa Atlantshafsbandalagsins í dag var samþykkt að skipa núverandi utanríkisráðherra Hollands, Jaap de Hoop Scheffer í stöðu framkvæmdastjóra bandalagsins frá og með 1. janúar 2004. Hann tekur við af George Robertson lávarði sem lætur af störfum í árslok.
Íslensk stjórnvöld styðja heilshugar Jaap de Hoop Scheffer til að gegna þessu vandasama og ábyrgðarmikla starfi.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 22. september 2003.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta