Hoppa yfir valmynd
26. september 2003 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Heimild til rjúpnaveiði felld úr gildi


Í samræmi við ákvörðun umhverfisráðherra um að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin hefur nú verið undirrituð reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994, um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum með síðari breytingum. Með reglugerðarbreytingunni er felld úr gildi heimild til veiða á rjúpu.


Fréttatilkynning 31/2003
Umhverfisráðuneytið

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta