Hoppa yfir valmynd
7. október 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Staðfest heiti sameinaðs sveitarfélags

Hinn 6. október sl. staðfesti félagsmálaráðuneytið ákvörðun nýkjörinnar sveitarstjórnar sveitarfélags sem varð til við sameiningu Búðahrepps og Stöðvarhrepps um heiti hins nýja sveitarfélags. Mun sveitarfélagið bera heitið Austurbyggð.

Rökstuðningur ráðuneytisins:
Skjal fyrir Microsoft WordRáðuneytið fellst á nafnið Austurbyggð fyrir sameinað sveitarfélag Búðahrepps og Stöðvarhrepps.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta