Umbætur á opinberri stjórnsýslu OECD ríkja og Íslands í upphafi 21. aldar - ný svið, nýjar aðferðir, lært af reynslunni.
Umbætur á opinberri stjórnsýslu OECD ríkja og Íslands
í upphafi 21. aldar
-ný svið, nýjar aðferðir, lært af reynslunni
Fimmtudaginn 2. október kl. 8.15-10.45 á Hótel Loftleiðum
Fimmtudaginn 2. október sl. stóð fjármálaráðuneytið í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands fyrir morgunmálþingi á Hótel Loftleiðum. Málþingið fjallaði um umbætur á opinberri stjórnsýslu OECD ríkja og Íslands, þar sem bæði var horft til fenginnar reynslu hérlendis sem erlendis og til framtíðar.
Dagskrá
8:15-8:30: Innritun
8:30-8:45: Ávarp og setning Geir H. Haarde, fjármálaráðherra
Alex Matheson - Glærur (PPS 1745K)
Skýrsla eftir Alex Matheson á málþingi um umbætur á opinberri stjórnsýslu OECD ríkja og Íslands í upphafi 21. aldar. (PDF 78K)
(Public Sector Modernisation In OECD Countries : Lessons for Iceland)
8:45-9:10 Hvað má læra af reynslunni? (Lessons Learnt)
9:10-9:25 Fyrirspurnir og umræður.
9:25-9:50 Líkleg úrlausnarefni á næstu árum á Íslandi (Possible Implications for Iceland)
9:50-10:05 Fyrirspurnir og umræður
10:05-10:45 Helstu verkefni og áskoranir í opinberum rekstri á Íslandi á næstu árum
Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins - Glærur (PPS 70K)
Helga Jónsdóttir, borgarritari Reykjavíkurborgar - Glærur (PPS 79K)
Svafa Grönfeldt, lektor í stjórnun við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ og framkvæmdastjóri IMG Deloitte - Glærur (PPS 509K)
Fundarstjóri Ragnheiður Elín Árnadóttir stjórnmálafræðingur, aðstoðarmaður fjármálaráðherra.