Hoppa yfir valmynd
20. október 2003 Utanríkisráðuneytið

Alþjóðaráðstefna á vegum Norðurskautsráðsins um málefni hafsins

Nr. 119

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Alþjóðaráðstefna á vegum Norðurskautsráðsins um málefni hafsins fer fram á Grand Hótel dagana 20. -22. október 2003. Meðfylgjandi er ræða formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins, Gunnars Pálssonar, sendiherra, við opnun ráðstefnunnar.

Í ræðunni er m.a. fjallað um þátt norðurslóða í vistkerfi hafsins og þá heildrænu stefnumörkun um málefni hafsins sem Norðurskautsráðið hyggst vinna að í náinni framtíð.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 20.10.2003



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta