Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2003 Matvælaráðuneytið

Nefndarálit um vanda loðdýraræktarinnar

Hinn 4. september 2003 skipaði landbúnaðarráðherra nefnd sem hafði það hlutverk að leita lausna á þeim bráða rekstrarvanda sem steðjar að loðdýraræktinni í landinu. Jafnframt skyldi nefndin huga að mögulegum leiðum til þess að jafna samkeppnisstöðu greinarinnar gagnvart framleiðendum í öðrum löndum, draga úr neikvæðum áhrifum verðsveiflna á mörkuðum og á annan hátt auka rekstraröryggi í greininni til langs tíma.

Nefndin hefur nú skilað áliti sínu sem lagt var fyrir ríkisstjórn í morgun.

Nefndarálit um vanda lodýraræktarinnar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta