Hoppa yfir valmynd
4. desember 2003 Innviðaráðuneytið

Áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd

Út er komin áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd.

Þann 1. júlí 2004 tekur gildi ný alþjóðleg siglingaverndaráætlun um vernd skipa og hafna fyrir hryðjuverkum. Áætlunin byggir á breytingum á alþjóðasamþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um öryggi mannslífa á hafinu og kóða um siglingavernd og vernd hafnaraðstöðu sem undirrituð voru í London í desember 2002. Af því tilefni var skipaður stýrihópur 23. apríl 2003 sem hefur það hlutverk að gera tillögu að innleiðingu þessara reglna hér á landi. Hjá stýrihópnum er komin út áfangaskýrsla (PDF - 260KB)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta