Hoppa yfir valmynd
19. desember 2003 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Boð á kynningarfund. Fjölbrautaskóli Snæfellinga, ný hugsun

Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrita í dag samninga um stofnun nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrita í dag samninga um stofnun nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Með Fjölbrautaskóla Snæfellinga hefur verið þróuð ný hugsun í kennsluháttum, skipulagi skólastarfs og skólahúsnæði. Þessar nýjungar verða kynntar í framhaldi af undirskrift samninga.

Undirritunin fer fram í hringborðsstofu Þjóðmenningarhússins í dag, föstudaginn 19. desember kl. 14.00. Fulltrúar fjölmiðla velkomnir.

Menntamálaráðuneytið, 18. desember 2003

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta