Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2004 Innviðaráðuneytið

Flug- og ferðaþjónusta á Íslandi: Umfjöllun í tilefni af beiðni Ryanair um lækkun gjalda á Keflavíkurflugvelli

Í júní 2003 var gerður samningur milli Samgönguráðuneytisins og Hagfræðistofnunar, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið. Samningurinn fól í sér að skoða tilboð sem Ryanair hefur gert íslenskum stjórnvöldum, vera ráðgefandi í því efni og framkvæma úttekt á aðstæðum í flug- og ferðaþjónustu hér á landi.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta