Styrkir úr Íþróttasjóði 2004
1. Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana.
2. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna.
3. Íþróttarannsókna.
4. Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.
Umsóknarfrestur um styrki úr Íþróttasjóði vegna verkefna á árinu 2004 rann út 1. október 2003.
Alls bárust 99 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði og í fjárlögum ársins 2004 eru Íþróttasjóði ætlaðar 18,3 milljónir króna.
Íþróttanefnd metur umsóknir og gerir tillögu til menntamálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum.
Menntamálaráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 18.020.000 til 70 verkefna.
Þeir sem hlutu styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar eru:
Aikikai Reykjavík 150.000
Fimleikadeild Ármanns 300.000
Fimleikadeild Keflavíkur 250.000
Glímufélagið Ármann 100.000
Golfklúbbur Akureyrar 300.000
Golfklúbbur Húsavíkur 300.000
Golfklúbbur Norðfjarðar 300.000
Golfklúbbur Sauðárkróks 300.000
Golfklúbbur Selfoss 200.000
Golfklúbbur Seyðisfjarðar 150.000
Golfklúbbur Skagastrandar 300.000
Golfklúbbur Öndverðarness 200.000
Golfklúbburinn Bakkakot 250.000
Golfklúbburinn Ós 200.000
Hesteigendafélag Grundarfjarðar 300.000
Hestamannafélagið Léttfeti 300.000
Íþróttafélag Reykjavíkur, dansdeild 150.000
Íþróttafélag Reykjavíkur, frjálsíþr.deild 100.000
Íþróttafélagið Hamar, Hveragerði 350.000
Jiu Jitsufélag Reykjavíkur 150.000
Júdódeild Ármanns 150.000
Keilufélag Akraness 300.000
Skíðadeild Víkings 200.000
Skíðafélag Ólafsfjarðar 300.000
Skotfélag Reykjavíkur 300.000
Skógarmenn KFUM 300.000
Svifflugfélag Íslands 200.000
Umf. Bifröst 300.000
Umf. Bolungarvíkur 300.000
Umf. Drangur, Vík 300.000
Umf. Dyrhólaey, Vík 300.000
Umf. Grundarfjarðar 300.000
Umf. Hrunamanna 150.000
Umf. Kormákur, knattsp.deild 200.000
Umf. Laugdæla 300.000
Umf. Narfi, Hrísey 200.000
Umf. Óðinn 250.000
Umf. Reynir, Dalvík 300.000
Umf. Samhygð 300.000
Umf. Selfoss, handkn.deild 150.000
Umf. Sindri 300.000
Umf. Vaka 100.000
Umf. Æskan 200.000
Ungmennasamband N-Þingeyinga 300.000
Samtals kr: 10.650.000
Þeir sem hlutu styrki vegna útbreiðslu- og fræðsluverkefna eru:
Fimleikasamband Íslands 300.000
Gísli Halldórsson 500.000
Glímusamband Íslands 200.000
Golfklúbbur Patreksfjarðar 100.000
Golfklúbbur Reykjavíkur 300.000
Golfleikjaskólinn 200.000
Héraðssamband Snæfells-
og Hnappadalssýslu 300.000
Héraðssambandið Skarphéðinn 270.000
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands,
skylminganefnd 150.000
Íþróttabandalag Reykjavíkur 500.000
Íþróttafélagið Ösp 250.000
Íþróttasamband fatlaðra 200.000
Knattspyrnufélag Siglufjarðar 100.000
Reiðskólinn Þyrill 400.00
Umf. Óðinn 100.000
Umf. Selfoss, handknattleiksdeild 150.000
Umf. Tindastóll, knattspyrnudeild 200.000
Ungmennafélag Íslands 400.000
Þróttur Reykjavík, blakdeild 250.000
Samtals kr: 4.870.000
Þeir sem hlutu styrki vegna íþóttarannsókna eru:
Kennaraháskóli Íslands, íþróttaskor
og Atferlisgreining 300.000
Kennarasháskóli Íslands,
Íþróttafræðasetur og
Sigurbörn Árni Arngrímsson 300.000
Matja Dise M. Steen og
Berglind Halldórsdóttir 400.000
Samstarfshópur um snemmtæka íhlutun á leikskólum 400.000
Ungmennasamband Borgarfjarðar 300.000
Viðar Halldórsson, 100.000
Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg 700.000
Samtals kr: 2.500.000
Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 2004