Hoppa yfir valmynd
27. janúar 2004 Innviðaráðuneytið

Notkun fyrirtækja á upplýsingatæknibúnaði og rafrænum viðskiptum 2003

Næstum öll fyrirtæki á Íslandi nota tölvu eða 99%. 97% eru með tengingu við internetið og er háhraðatenging langalgengust (81%). Fyrirtæki með eigin vefsetur eru 70% allra fyrirtækja og hefur þeim fjölgað frá árinu 2002. Fimmta hvert fyrirtæki seldi vöru eða þjónustu af vefsíðu árið 2002 og 37% fyrirtækja keypti vöru eða þjónustu um internetið sama ár.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta