14. febrúar 2004 InnviðaráðuneytiðSkýrsla um samgöngur við GrímseyFacebook LinkTwitter LinkHinn 30. apríl 2003 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til að fjalla um samgöngur til Grímseyjar með þarfir fólks og atvinnulífs, þ.m.t. ferðaþjónustunnar í huga. Skýrsla um samgöngur við Grímsey (PDF - 350 KB) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti