Áherslur til heilsueflingar
Landlæknisembættið og heilbrigðismálaráðuneytið kynntu í dag fyrir blaðamönnum skýrslu Fagráðs landlæknisembættisins um heilsueflingu sem ber heitið Áherslur til heilsueflingar. Á fundinum gerðu þau Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, Sigurður Guðmundsson, landlæknir og Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, grein fyrir helstu atriðum skýrslunnar og hugmyndum um viðbrögð heilbrigðisyfirvalda til að efla heilsufar almennings.
Skýrslan... (pdf.skjal)