Hoppa yfir valmynd
9. mars 2004 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun styrkja til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi á árinu 2004

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 96 umsóknir um styrkina að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir voru um 76 millj. króna en til ráðstöfunar voru kr. 18.9 milljónir.

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 96 umsóknir um styrkina að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir voru um 76 millj. króna en til ráðstöfunar voru kr. 18.9 milljónir. Að fengnum tillögum nefndar sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun var ákveðið að veita styrki til 70 verkefna, samtals kr. 18.9 millj. sem hér greinir.

Námsgr., styrkþegi

Ferðaþjónustugreinar

Jón Gauti Jónsson

Stefán Helgi Valsson

Verkefni

Haldið til fjalla , efni f. Leiðsöguskóla Íslands

Leiðsögumenn – andlit þjóðar. Leiðsögutækni

Upphæð

300.000.-

500.000.-

Félagsfræði

Garðar Gíslason

Stefán Karlsson

Verkefna- og prófabanki í FÉL 203

Stjórnmálafræði – stjórnmálastefnur (FÉL 303)

150.000.-

100.000.-

Heilbrigðisgreinar

Bryndís Þóra Þórsdóttir

Guðrún Kjartansdóttir

Vefsíða í lyfhrifafræði

Lyfjahvarfafræði 203

200.000.-

200.000.-

Heimspeki

Róbert Jack, Ármann Halldórsson

Heimspeki fyrir þig (HEI 103)

300.000.-

Iðnfræðsla

Hjörleifur Herbertsson

Þórarinn B. Gunnarsson

Efni fyrir bíliðngeinar: Tjökkun tjóna

Efni fyrir bíliðngeinar: Þýðing (Fordonsprogrammet)

150.000.-

150.000.-

Iðnmennt - Iðnú, Menntafél. byggingaiðnaðarins

Námsefni fyrir sérnám byggingaiðna skv. nýrri námskrá

1.000.000.-

Múrarafélag Reykjavíkur

Steinsteypa og steyputækni

400.000.-

Iðnmennt - Iðnú

Töflubókin

700.000.-

Þorbjörn Brynjólfsson

Plötuvinna 102

100.000.-

Bjargey Gígja Gísladóttir, Torfi Jónsson

Letur og mynd - kennslubók í týpógrafíu og grafískri hönnun

200.000.-

Hlynur Helgason

Prent- og ljósmyndasaga

350.000.-

Iðnmennt - Iðnú

Námsefni í prentiðn

1.000.000.-

Margrét Rósa Sigurðardóttir

Pappírsfræði

350.000.-

Eiríkur Guðmundsson

Segulliðastýringar STÝ 104

150.000.-

Flemming Madsen

Mæliverkefni, MÆR 112 á rafrænu formi

150.000.-

Rafstaðlaráð

Staðalvísir ÍST xxx (efni til kennslu í rafiðngeinum)

450.000.-

Valdimar Gísli Valdimarsson

Rafeindafræði fyrir byrjendur, útgáfa 2

300.000.-

Valdimar Gísli Valdimarsson

Hljóðtækni, upptaka og vinnsla

300.000.-

Íslenska

Gísli Skúlason

Málnotkunarvefur

250.000.-

Guðlaugur R. Guðmundsson, Dóróthea J. Siglaugsdóttir

Fjölsvinnur

200.000.-

Guðrún I. Hálfdanardóttir

Námsefni í íslensku fyrir sérbrautir (fornsögur)

150.000.-

Harpa Hreinsdóttir

Fornar sögur og fólkið í landinu

100.000.-

Ólafur Oddsson

Lestrarkver

100.000.-

Sverrir Páll Erlendsson

Íslenska fyrir Íslendinga frá útlöndum

150.000.-

Íþróttir

Körfuknattleikssamband Íslands

Kennslubók í körfuknattleik

200.000.-

Listgreinar

Sesselja G. Magnúsdóttir

Listdanssaga

150.000.-

Elísabet V. Ingvarsdóttir

www.Hönnunarsaga.is (AHS-áfangar)

200.000.-

Elín Þóra Rafnsdóttir

Myndbygging og litafræði

600.000.-

Kristján Guðmundsson

Myndveruleikinn (FJÖ 203)

200.000.-

Valdís Harrysdóttir

Íslenskir samtímalistamenn og hönnuðir

300.000.-

Véronique Legros

Ljósmyndasaga

150.000.-

Lífsleikni

Edda útgáfa/Mál og menning

Lærum að nema

550.000.-

Erla S. Ragnarsdóttir, Þórhalla

Arnardóttir

Einn líkami - einn sjéns

300.000.-

Sjöfn Guðmundsdóttir, Jón Gauti Jónsson

Námsefni í lífsleikni á netið

300.000.-

Nema ehf.

Lærum að nema

400.000.-

Raungreinar

Reynir Vilhjálmsson

Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla

350.000.-

Gunnar Páll Jóakimsson

Stærðfræði 262

200.000.-

Hannes Hilmarsson

Sjálfsstyrking í stærðfræði

300.000.-

Íslensku menntasamtökin

Einstaklingsmiðað stærðfræðinám

300.000.-

Jóhann Ísak Pétursson

Stærðfræði fyrir matvælagreinar

500.000.-

Saga

Clarence E. Glad

Heimspeki- og trúarbragðasaga

200.000.-

Sigurgeir Guðjónsson

Heimur miðalda

200.000.-

Súsanna Margrét Gestsdóttir

Stríð og mansal

100.000.-

Samfélagsgreinar

Bjarni B. Björnsson

Handbók f. framhaldsskólakennara um samkynhneigð

300.000.-

Guðrún Pétursdóttir

Getur við breytt einhverju? Safn verkefna um líf í fjölmenningarlegu samfélagi

500.000.-

Sálfr.- og uppeldisfrgr.

Hildigunnur Gunnarsdóttir

Uppeldismál á Íslandi (Upp 203)

150.000.-

Lilja Ósk Úlfarsdóttir

Kristján Guðmundsson

Inngangur að almennri sálfræði (SÁL 103, 203)

400.000.-

Erlend tungumál

Elísabet Valtýsdóttir

Málfræðivefur í dönsku

150.000.-

Bjarni Gunnarsson

Vefleiðangur - notkun netsins við tungumálakennslu

100.000.-

Edda - útgáfa / Mál og menning

Newstickers - erlendar greinar á heimasíðu

250.000.-

Gerður Guðmundsdóttir

Vefleiðangrar í ensku (ENS 203, 303)

150.000.-

Guðlaug Hrönn Pétursdóttir

Geisladiskur með enskri málfræði

150.000.-

Guðrún Sigurðardóttir

Margmiðlunarefni í ensku

100.000.-

Eydís Ýr Guðmundsdóttir

Kennsluefni í frönsku

150.000.-

Katrín Jónsdóttir

Frönsk málfræði fyrir íslenska framhaldsskólanema

200.000.-

Sigríður Anna Guðbrandsdóttir

Franska - námsefni á vef: Mon alter ego

200.000.-

Guðrún H. Tulinius

Correcto - spænsk málfræði

100.000.-

Upplýsingatækni

Ásdís H. Hafstað

Kennsluvefur í upplýsingalæsi

500.000.-

Guðrún Hallgrímsd., Sigurður F. Jónsson, Sunneva Filippusd., Jóhann Arnarson

Kennsluefni í Clicker (sérkennsluefni

300.000.-

Gunnar Freyr Stefánsson

TEXTI (textavinnslukerfið TEX)

150.000.-

Jóhanna Geirsdóttir, Ólöf S. Björnsdóttir

UTN 1036 á vefrænu formi

250.000.-

Ólafur Þórisson

Námsefni fyrir myndvinnslu og margmiðlum

150.000.-

Ragnar Geir Brynjólfsson

Forritun í JAVA

150.000.-

Sigurður Fjalar Jónsson

CISCO netfræði (tölvur í sérkennslu)

100.000.-

Sveinn Ólafsson

Upplýsingatækni - bókasafnstækni

150.000.-

Skólavefurinn ehf.

Kennsluefni í stærðfræði á Neti

300.000.-

Menntamálaráðuneytið, 9. mars 2004

 

 

 

 

 

 

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta